Frjálshyggjuríkiđ Ísland?

Enn heyrist víđa sú ranghugmynd ađ frjálshyggja hafi veriđ hér viđ lýđi undanfarin ár.  Skođum ţví frjálshyggjuríkiđ Ísland frá árinu 1991 til 2008 í allri sinni dýrđ:

·         Stóraukin ríkisútgjöld

·         Verulegar skattahćkkanir

·         Ríkisstofnunum og opinberum fyrirtćkjum fjölgađi gríđarlega, sbr. Jafnréttisstofu, Samkeppniseftirlitiđ og Neytendastofu

·         Miklar opinberar framkvćmdir, sbr. Tónlistarhúsiđ, Kárahnjúkavirkjun og jarđgöng út um allt land

·         Handstýrđ peningastjórnun

·         „Fiat“ gjaldmiđill

·         Ríkistryggđir einkabankar

·         Ţjóđlendulög

·         Ríkisábyrgđ á Íbúđalánasjóđi

·         Flókin regluverk og umhverfi ađ hćtti velferđarríkjanna innan ESB

·         Gríđarlegt magn af eftirlitsstofnunum settar á laggirnir

·         Ríkisreknir spítalar

·         Ríkisrekiđ vegakerfi

·         Ríkisrekiđ skólakerfi

·         Eitt stćrsta velferđarbákn í sögu Íslands

·         Bann viđ reykingum á einkareknum veitingahúsum

·         Listamannalaun

·         Opinberir styrkir til bćnda

·         Ríkisútvarp međ hátt upp í 400 starfsmenn

·         Háir tollar

·         Ríkisstyrkir til stjórnmálaflokka

·         Ţjóđkirkja Íslands

Svona mćtti halda áfram endalaust...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband