Er þetta það sem koma skal?

Þessi afstaða Hollendinga kemur ekki á óvart og ekki heldur staðhæfing þeirra; "að Íslendingar stundi veiðar á alþjóðlega vernduðum hvölum í útrýmingarhættu."  Þessi ranghugmynd virðist vera ríkjandi í mörgum ESB löndum, að hvalirnir séu í útrýmingarhættu, en fyrir það fyrsta er einungis fáeinar hvalategundir í útrýmingarhættu skv. rannsóknum IUCN.  Hvalir éta einnig gríðarlegt magn af fiski, meira en fiskiskip okkar veiða, og þ.á.m. okkar helstu nytjastofna. 

En maður veltir því fyrir sér hvort þetta sé það sem koma skal í aðlögunarferlinu.


mbl.is Skilyrði að Íslendingar hætti hvalveiðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband