Aukinn fjárlagahalli

Skuldasöfnun ríkissjóðs vex og vex sem þýðir einfaldlega að skattgreiðendur framtíðarinnar þurfa að greiða miklar skuldir, með vöxtum, næstu áratugina. 

Hannes Hólmsteinn kom með þá snilldarhugmynd fyrir fjölmörgum árum að skrá lög í stjórnarskrána sem kveða á um hallalaus fjárlög.  Sú hugmynd er bæði rökrétt, þar sem þessar skuldir komandi kynslóðar eru í raun þjófnaður, og skynsöm, þar eð þá þarf hið opinbera að læra að beita niðurskurðarhnífnum, en nú sem og undanfarin ár hefur hið opinbera verið hin mesta eyðslukló.

   


mbl.is Útgjöld hækka um 9 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er einmitt eitthvað sem ég hef pælt þónokkuð í og væri stjórnarskrárákvæði sem ég myndi vilja sjá.

Hákon Freyr (IP-tala skráð) 15.12.2010 kl. 16:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband